Stefna Einingaverksmiðjunnar (EV) í jafnréttismálum er að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan vinnustaðarins. Í áætluninni eru sett upp markmið og aðgerðaráætlanir til að ná þessum markmiðum. Jafnréttisáætlunin gildir fyrir allt starfsfólk EV.
https://ev.is/wp-content/uploads/2026/01/Jafnrettisaaetlun-Einingaverksmidjunnar-2026-2029.pdf

