Skip to main content

Störf í boði

Í Einingarverksmiðjunni vinna um 60 manns. Góður vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart okkur og öðrum. Við sýnum hugrekki og vinnum að stöðum umbótum alla daga. Náum árangri saman með því að sjá saman, vita saman og gera saman.