Skip to main content

Sökklar

Sökklar eru reistir á þjappaða fyllingu og er þá hver eining reist á þar til gerða ásetusteina. Eftir reisingu eru einingar steyptar saman og steyptur fótur undir sökkul. Tekin eru úrtök fyrir lagnir og einnig er hægt að ísteypa veggmát til tenginga við veitukerfi.

Algengustu þykktir á sökklunum er 20, 25 og 30 cm. og 60-80 cm. á hæð.