Staðlaðar svalir eru einhallandi frá húsi með innsteyptum niðurföllum en hægt er að framleiða svalir í öllum stærðum og gerðum eftir því sem kaupandi óskar. Nær óendanlegir möguleikar eru í útfærslum svalanna en takmarkandi þættir eru þó lengd og þyngd (ca 7 m og 10 t).