Skip to main content
 

Við sköpum hagkvæmar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina

Einingaverksmiðjan síðan 1994

Einingaverksmiðjan hefur sérhæft sig í forsteyptum einingum í 30 ár

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem er hvað vinsælast á vefnum

Af hverju steypa?

Steinsteypa hefur margsannað sig sem öflugt og hagkvæmt byggingarefni. Hún er alls staðar í kringum okkur og svo algeng að við íhugum sjaldnast hvers konar undraefni er hér á ferðinni.

Steinsteypa er einstaklega endingargóð – reyndar svo endingargóð að margar elstu byggingar veraldar eru einmitt úr steypu. Hús úr steinsteypu eru einnig öruggari en aðrar byggingar. Steypa brennur til að mynda ekki og sænskar rannsóknir hafa sýnt að tíu sinnum minni líkur eru á meiriháttar eldsvoða í steyptu húsi en húsum úr öðrum byggingarefnum. Steypa ryðgar ekki, bráðnar ekki, rotnar ekki og tærist ekki. Hún er ekki gróðrastía fyrir sveppagróður né veggjatítlur og nagdýr eiga ekki greiða leið inn í steinsteypt hús.

Lesa meira