Rekstaurar

ein rekstaur sizeRekstaurar eru notaðir þar sem djúpt er niður á burðarhæft jarðlag og er þar með hægt að spara mikinn kostnað við jarðvegsskipti.

Algengasta stærð er 27x27 cm og lengdir allt að 14 m. Sé lengra niður á fast er staurum skeytt saman með þar til gerðum stauraskeytum (sjá mynd).

Rekstaurar eru bentir með viðeigandi sker- og langbendingu. Þar er um suðuhæft stál B500B skv. IST EN 10080 eða jafngott að ræða. Rekstaurarnir eru með innsteyptum hífikrókum og í sumum tilfellum eru settir sérstakir bergskór neðst á staurinn (sjá mynd).

Hafðu samband


 • Rekstaurar eru notaðir þar sem djúpt er niður á burðarhæft jarðlag og er þar með hægt að spara mikinn kostnað við jarðvegsskipti. Algengasta stærð er 27x27 cm og lengdir allt að 14 m. Sé lengra niður á fast er staurum skeytt saman með þar til gerðum stauraskeytum (sjá mynd). Rekstaurar
  Read More
 • Stigahlaup eru samsett úr stigaeiningum og pallaeiningum sem henta jafnt úti sem inni.  Boðið er upp á staðlaðan stiga fyrir hæð 2,8 m en einnig framleitt eftir óskum kaupanda. NotkunarsviðPallastigar eru notaðir á milli hæða í flestum tegundum húsa. Framstig getur verið á bilinu 250-300 mm og uppstig á bilinu
  Read More
 •   Einingaverksmiðjan hefur framleitt forspenntar sætiseiningar fyrir áhorfendapalla í íþróttamannvirkjum, t.a.m. fyrir stúkur í Laugardal, Grindavík, Víkinni, Breiðholti og Kaplakrika. UppsetningHafðar eru lykkur út úr endum á stúkusætunum til þess að steypa við burðarvirki. Notuð er C-50 steypa í sætin. GæðakröfurForspennuvír er sjö þátta strandur. Strandurinn uppfyllir staðalinn prEN 10138
  Read More
 • Súlur eru notaðar til þess að bera uppi lárétta byggingarhluta. Algengast er að súlur séu ferkantaðar en hægt er að framleiða þær í öllum mögulegum lengdum og stærðum. Notkun forsteyptra súlna flýtir verulega fyrir byggingu mannvirkisins og sérstaklega ef notaðir eru svokallaðir súluskór. Einingaverksmiðjan hefur undanfarin ár notað súluskó frá
  Read More
 • Staðlaðar svalir eru einhallandi frá húsi með innsteyptum niðurföllum en hægt er að framleiða svalir í öllum stærðum og gerðum eftir því sem kaupandi óskar.  Nær óendanlegir möguleikar eru í útfærslum svalanna en takmarkandi þættir eru þó lengd og þyngd (ca 7 m og 10 t).  
  Read More

Einingaverksmiðjan    |   Breiðhöfði 10    |    110 Reykjavík    |    Sími: 414 8700     |     soa@ev.is