Fíligranplötur

Fíligranplötur eru forsteyptar einingar úr steinsteypu sem notaðar eru í millilofta- og þökplötur. Þær geta ýmist verið forspenntar eða slakbentar. Fíligranplötur eru algengar í íbúðarhúsnæði, fjölbýlishúsum, raðhúsum og einbýlishúsum.

 

 

Hafðu samband


 • Default
 • Title
 • Date
 • Random
 • Fíligranplötur eru forsteyptar einingar úr steinsteypu sem notaðar eru í millilofta- og þökplötur. Þær geta ýmist verið forspenntar eða slakbentar.
  Read More
 • Einingaverksmiðjan framleiðir fjölbreyttar gerðir forsteyptra eininga sem sníða má að þörfum hvers og eins. Framleiddar eru forspenntar holplötur, rifjaplötur, slakbentar
  Read More
 • Rifjaplötur eru milliloftaplötur eða þakplötur og henta fyrir meðal eða mikið álag, þar sem spanna á stór höf. Dæmi um
  Read More
 • Risrifjaplötur eru þakplötur sem henta þar sem spanna á stór höf, allt að 27 m. Dæmi um notkunarstaði eru iðnaðarhúsnæði,
  Read More

Einingaverksmiðjan    |   Koparhella 5    |    221 Hafnarfjörður    |    Sími: 414 8700     |     ev@ev.is