Skip to main content

Fíligranplötur eru forsteyptar einingar úr steinsteypu sem notaðar eru í millilofta- og þökplötur. Þær geta ýmist verið forspenntar eða slakbentar. Fíligranplötur eru algengar í íbúðarhúsnæði, fjölbýlishúsum, raðhúsum og einbýlishúsum.